Börnin taka virkan þátt
Kaupa Í körfu
Barnajól stóðu yfir í Duushúsum nýverið. Þá er elsta árgangi leikskólanna í bænum og 2 yngstu bekkjadeildum grunnskólanna boðið á leiksýningu, sem í ár er Lísa og jólasveinninn eftir Bjarna Ingvarsson í flutningi Lukkuleikhússins. Mörg undanfarin ár hefur Listasafnið, Bókasafnið og Byggðasafnið boðið upp á barnajól í Duus og hefðin því orðið sterk. Samtals 10 leikskólar eru í bænum og 5 grunnskólar og barnafjöldinn mikill. Tæplega 600 börn verða á þremur leiksýningum í ár. Barnajól vekja alltaf mikla ánægju og börnin hafa að jafnaði tekið virkan þátt í sýningunum með bendingum, svörum, hrópum og köllum. Engin undantekning var þar á í ár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir