Eymundur Matthíasson

Heiðar Kristjánsson

Eymundur Matthíasson

Kaupa Í körfu

Margir taka andköf af undrun þegar þeir koma inn í hljóðfæraverslunina Sangitamiya, enda vart hægt að þverfóta fyrir fögrum og furðulegum framandi hljóðfærum. Þetta er fyrst og fremst hugsjónastarf, við viljum kynna sem flest og ólíkust hljóðfæri fyrir Íslendingum og stækka þannig tónlistarheiminn hér á landi með nýjum framandi hljóðmöguleikum,“ segir Eymundur Matthíasson, eigandi hinnar sérstæðu hljóðfæraverslunar Sangitamiya í bláu bárujárnshúsi á horni Grettisgötu og Klapparstígs. MYNDATEXTI Eymundur kann vel við sig innanum öll hljóðfærin í Sangitamiya sem mörg hver eru langt að komin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar