Hólmarar syngja saman fyrir jólin
Kaupa Í körfu
Stykkishólmur | Tónleikahald nýtur mikilli vinsælda meðal landsmanna á aðventunni. Hjá mörgu fólki er það orðið að hefð í undirbúningi jólanna að sækja tónleika og njóta góðrar tónlistar. Í Stykkishólmi skipar tónlistin stóran sess. Tónlistarskóli hefur starfað síðan 1964 og verið rekinn af miklum metnaði. Árangur af starfinu kom í ljós á stórum tónleikum sem heimamenn stóðu fyrir. Það var Lárus Hannesson, kennari sem átti hugmyndina að tónleikunum. Hann kallaði tónlistarfólk í Stykkishólmi saman til fundar og þar var ákveðið að efna til jólatónleika fyrir bæjarbúa. Undirbúningur hefur staðið yfir í nokkrar vikur og á föstudagskvöldið voru tónleikarnir haldnir í Stykkishólmskirkju. MYNDATEXTI Unnur Sigmarsdóttir, Lárus Hannesson, Jón Bjarki Jónatansson og Hólmfríður Friðjónsdóttir sungu af innlifun fyrir tónleikakesti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir