Birkir Högnason

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Birkir Högnason

Kaupa Í körfu

ÁSTANDIÐ á Landspítalanum er slæmt og útilokað fyrir stjórnendur að mæla því í mót. Álag á öllum deildum hefur aukist auk þess sem oft hefur skort á nauðsynlegt samráð við starfsfólk, sem auðvitað er forsenda þess að vel takist til við hagræðingu,“ segir Birkir Högnason, formaður ungliðadeildar Sjúkraliðafélags Íslands. Ungir sjúkraliðar ályktuðu um mikið álag á Landspítala á dögunum og í framhaldinu boðaði heilbrigðisráðherra Birki Högnason á sinn fund. Óskað var álits landlæknis á málinu sem í vikubyrjun bað sjúkraliða um umsögnina sem þeir skiluðu í gær. MYNDATEXTI Birkir Högnason

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar