Banaslys á Hafnarfjarðarvegi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Banaslys á Hafnarfjarðarvegi

Kaupa Í körfu

VEGRIÐ hefði mögulega getað komið í veg fyrir banaslys sem varð á Hafnarfjarðarveginum við Arnarnesbrú í gærmorgun. Tveir létust og einn slasaðist hættulega í hörðum árekstri tveggja bíla. „Það verður að teljast líklegt að vegrið hefði varnað því að bílinn fór yfir á öfugan vegarhelming,“ segir Ágúst Mogensen, forstöðumaður Rannsóknarnefndar umferðarslysa. MYNDATEXTI Harður árekstur Ökumaður missti jeppling yfir á öfugan vegarhelming, þannig að hann lenti framan á leigubílnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar