Afmæli Landssambands hestamanna

Heiðar Kristjánsson

Afmæli Landssambands hestamanna

Kaupa Í körfu

HLUTVERK íslenska hestsins og blómlegt starf sem honum tengist heima og heiman var í brennidepli í gær þegar haldið var upp á 60 ára afmæli Landssambands hestamannafélaga. Afmælishátíð var í Iðnó, en sambandið var á sínum tíma stofnað í næsta húsi, gamla Búnaðarfélagshúsinu. Í tilefni afmælisins var farin skrautreið í miðborginni þar sem vel sást hvílíkur kostagripur íslenski hesturinn er og hæfileikar miklir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar