Bjarni Benediktsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bjarni Benediktsson

Kaupa Í körfu

BJARNI Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að flokkurinn standi á miklum tímamótum um þessar mundir. Valdþreytu hafi verið farið að gæta í flokknum alllöngu fyrir hrun og nú sé hafið mikið starf til þess að endurheimta það traust sem flokkurinn hafi glatað í alþingiskosningunum í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar