Kíkt í búðarglugga á Laugaveginum

Kíkt í búðarglugga á Laugaveginum

Kaupa Í körfu

JÓLAVERSLUNIN er nú komin á fullt og vænta má að um helgina verði víða ys og þys þar sem fólk fer og kaupir það sem þarf, svo halda megi hina heilögu hátíð. Á Laugaveginum voru þessar stöllur á ferðinni í gær. Þar mátti sjá ótalmargt lokkandi í búðargluggum hvar ljósin skinu skært í biksvörtu skammdegismyrki, sem strax eftir helgi fer að hörfa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar