Síðasti jólabjórinn

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Síðasti jólabjórinn

Kaupa Í körfu

SÖLUAUKNING í jólabjór það sem af er desember er um 51% frá sama tíma í fyrra. Margar tegundir eru uppseldar í stærri vínbúðum og birgðir farnar að minnka af öðrum. Spurður hvernig hann útskýrði vinsældir jólabjórsins sagði Gissur Kristinsson, vínsérfræðingur hjá ÁTVR, að sjálfsagt mætti nefna nokkrar skýringar. MYNDATEXTI Vinsæll Sextán gerðir jólabjórs hafa verið á boðstólum í vínbúðunum í desember, en einhverjar eru uppseldar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar