Þórir Hergeirsson

Brynjar Gauti

Þórir Hergeirsson

Kaupa Í körfu

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, var tekið í kennslustund af Rússum í undanúrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í handknattleik í Kína í gær. Rússar unnu átta marka sigur, 28:20, og mæta Frökkum í úrslitaleik í fyrramálið en Norðmenn mæta Spánverjum í viðureign um bronsið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar