Ketill Larsen

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ketill Larsen

Kaupa Í körfu

Það hafa fáir jafnmikið að gera á jólunum og jólasveinarnir. Þeir þeysast milli húsa á nóttunni til að gefa börnunum í skóinn og á daginn þramma þeir um bæinn eða syngja og dansa á jólaböllum. Það er því ekki að undra að þeir þurfi stundum á dálítilli aðstoð að halda og hefur Ketill Larsen verið þeirra helsta stoð og stytta síðustu ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar