Borgarleikhúsið

Heiðar Kristjánsson

Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

Evil,“ syngur Hilmir Snær rámri röddu á leiksviðinu. Æfingar standa yfir á Faust í Borgarleikhúsinu. Strengt hefur verið sirkusnet yfir stóra salinn, þar sem leikritið fer fram að hluta yfir hausamótunum á áhorfendum, og kaðlarnir hafa styrk til að draga togara. „Ef strekkt er of mikið á þeim slitna þeir ekki,“ segir leikhússtjórinn íbygginn, „veggirnir fara fyrst.“ MYNDATEXTI Frá æfingu á Faust í Borgarleikhúsinu á föstudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar