Terry Gunnell

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Terry Gunnell

Kaupa Í körfu

Grýlur birtist í ýmsum myndum í Norður-Evrópu og sömuleiðis verur, sem koma til byggða nær jólum og hverfa svo aftur þegar dag tekur að lengja á ný. Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands, hrærist í heimi þjóðsagna og þekkir vel þann leir, sem íslenskar jólahefðir eru mótaðar úr. MYNDATEXTI Samkvæmt sumum sögum er Leppalúði seinni maður Grýlu,“ segir Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði, og bætir við eftir andartaks þögn: „Hún borðaði þann fyrsta - fyrsta kvennabyltingin átti sér stað á fjöllum og barst síðar til byggða.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar