Hlíðarfjall

Skapti

Hlíðarfjall

Kaupa Í körfu

Bak við tjöldin Skíðavertíðin er hafin fyrir alvöru á Norðurlandi. Náttúruleg mjöll og snjór framleiddur úr vatni í þar til gerðum byssum gleður Akureyringa og gesti þeirra í Hlíðarfjalli þessi dægrin MYNDATEXTI Haraldur Tryggvason, margreyndar troðaramaður, að störfum efst á svæðinu í Hlíðarfjalli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar