Hugleikur Dagsson

Hugleikur Dagsson

Kaupa Í körfu

Fyrir stuttu kom út bókin 1001 Okkur þar sem safnað er saman 1001 teikningu eftir Hugleik Dagsson og byggist á bókaröð sem hann hefur haldið úti nokkur undanfarin ár. Ekki er Hugleikur þó bara að byggja á fornri frægð, því sitthvað er í bókinni sem fáir hafa séð og hann nefnir sérstaklega „auka-aukabók“ sem hann gaf út í takmörkuðu upplagi á Þorláksmessu í fyrra. „Sú bók, sem ég heftaði sjálfur og límdi, hét Ekki okkur og er nánast ófáanleg í dag, en hún er þó í það minnsta þarna, nánast óútgefnar teikningar má segja.“ MYNDATEXTI Hugleikur Dagsson og regnbogi vessanna; blóð, sæði, saur og þvag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar