Ólíver - Þjóðleikhúsið

Ólíver - Þjóðleikhúsið

Kaupa Í körfu

Það væri lítilsvirðing við vel upplýsta – og vel lesna – lesendur Morgunblaðsins að byrja þennan leikdóm á því að rekja söguna um Oliver Twist, þann hjartahreina dreng sem Charles Dickens skapaði svo snemma sem árið 1837. MYNDATEXTI Húrra! Leikarar í helstu hlutverkum í Óliver! í lokin. Stjörnur þessarar sýningar eru Vigdís Hrefna Pálsdóttir og Þórir Sæmundsson. Fimm stjörnu frammistaða hjá Vigdísi Hrefnu, segir leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar