Ólíver - Þjóðleikhúsið

Ólíver - Þjóðleikhúsið

Kaupa Í körfu

Jólasýning Þjóðleikhússins að þessu sinni er söngleikurinn Óliver! Frumsýnt var á öðrum degi jóla fyrir fullu húsi áhorfenda og voru viðtökur gríðarlega góðar. Fjöldi barna leikur í sýningunni og ekki bar á öðru, rétt fyrir frumsýningu, en allir hlökkuðu til þótt spenna lægi í loftinu. MYNDATEXTI Breytingu á Eggerti Þorleifssyni um það bil að ljúka; Fagin að verða tilbúinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar