Stjarnan – Fram 24:26

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Stjarnan – Fram 24:26

Kaupa Í körfu

*Þjálfari Fram hélt þrumuræðu yfir sínum mönnum í hálfleik *Framarar höfðu betur í kaflaskiptum leik við Stjörnuna „ÉG held að sumt af því sem ég sagði í hálfleik við stelpurnar sé ekki hægt að hafa eftir á prenti,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik, eftir að lið hans hafði lagt Stjörnuna 26:24 í undanúrslitum deildabikars HSÍ í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Einbeitt Marthe Sördal úr Fram reynir að brjótast framhjá Alinu Tamasan og Unni Viðarsdóttur úr Stjörnunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar