Minkar á Mön

Minkar á Mön

Kaupa Í körfu

Aldarfjórðungur er liðinn frá því að Katrín Sigurðardóttir og Stefán Guðmundsson luku framhaldsnámi í tónlist og hófu starfsferil í listinni. Fljótt skipuðust veður í lofti, þau söðluðu um, fluttust að Ásaskóla í Gnúpverjahreppi og hófu rekstur minkabús. Nú reka þau stærsta minkabú á landinu í Mön og Hraunbúi þar í sveit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar