Velti stolnum bíl

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Velti stolnum bíl

Kaupa Í körfu

HÆSTIRÉTTUR staðfesti á Þorláksmessu að maðurinn, sem er þrítugur, skyldi afplána 225 daga eftirstöðvar fangelsisrefsingar en hann var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi 20. mars sl. Honum var veitt reynslulausn 16. september og nánast samstundis hóf hann að stunda afbrot. Meðal annars viðurkenndi hann hjá lögreglu að hafa stolið þremur bílum og brotist inn í einn. Þrátt fyrir það var honum ávallt sleppt. MYNDATEXTI Yfirbugaður Maðurinn velti bílnum í Kópavogi eftir eftirför lögreglu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar