Við áramót

Við áramót

Kaupa Í körfu

SÍÐUSTU tónleikar ársins, Hátíðarhljómar, voru haldnir í Hallgrímskirkju á gamlársdag. Það var þá sem Listvinafélag Hallgrímskirkju bauð til slíkra tónleika í sautjánda sinn. Þeir félagar, trompetleikararnirÁsgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson og orgelleikarinn Hörður Áskelsson kvöddu árið með viðeigandi lúðraþyt og orgelleik og fögnuðu þannig um leið því nýja. MYNDATEXTI Eiríkur Örn Pálsson, Hörður Áskelsson og Ásgeir H. Steingrímsson, klárir í slaginn, enda síst einhverjir aukvisar...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar