Sverrir Bergmann

Heiðar Kristjánsson

Sverrir Bergmann

Kaupa Í körfu

*Herrahúsið með sömu útsöluauglýsinguna í áratugi *Ódýr lausn sem hefur virkað vel * Tweed- og Kórónaföt *Útsalan fer vel af stað * Útlendingar kaupa föt á Íslandi, enda er gengið hagstætt Herrahúsið auglýsti í Morgunblaðinu í vikunni sína árlegu janúarútsölu, þar sem fást buxur, skyrtur, jakkar, úlpur og allt hvað eina, með góðum afslætti. MYNDATEXTI: Kaupmaðurinn Sverrir Bergmann í Herrahúsinu segir útsöluna fara vel af stað og þakkar það meðal annars útsölukarlinum í auglýsingunni sem er hluti af ímynd fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar