Sex myndlistarmenn
Kaupa Í körfu
• Sex ungir myndlistarnemar sýna í Galleríi Slunkaríki á Ísafirði • Skoða vinnuferlið í myndlist og varpa sólinni niður í bæinn af fjallstoppi RENNILÁS og speglar nefnist sýning sex listamanna sem opnuð verður í Galleríi Slunkaríki í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði á morgun. Listamennirnir sex eru allir myndlistarnemar á fyrsta og öðru ári við Listaháskóla Íslands og heita: Anton Vilhelm Ásgeirsson, Baldvin Einarsson, Bergur Thomas Anderson, Gunnar Jónsson, Sigurður Atli Sigurðsson og Sindri Snær Sveinbjargar Leifsson. MYNDATEXTI: Gírugir Sexmenningarnir knáu stilla sér upp á höfustað Vestfjarða. Á bakvið slúta feiknarleg fjöllin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir