Karen Pálsdóttir söngkona

Karen Pálsdóttir söngkona

Kaupa Í körfu

Karen Pálsdóttir flytur lagið „In the Future“ 9. janúar „OK, ég er reyndar í klippingu,“ segir söngkonan og menntaskólaneminn Karen Pálsdóttir, þegar blaðamaður hringir í hana og segist vilja taka stutt viðtal vegna þátttöku hennar í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Á laugardaginn frumflytur hún lagið „In the Future“ eftir Bryndísi Sunnu Valdimarsdóttur og Daða Georgsson. MYNDATEXTI: Karen Næsti keppandi Íslands í Evróvisjón?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar