Edda Heiðrún Backman - Ævisaga

Edda Heiðrún Backman - Ævisaga

Kaupa Í körfu

*Verður skemmtileg, bjartsýn og mjög óhefðbundin ævisaga, segir Edda *Bergþóra Jónsdóttir skráir og Opna gefur út „ÞETTA verður skemmtileg, bjartsýn og mjög óhefðbundin ævisaga,“ segir Edda Heiðrún Backman en ævisaga hennar mun koma út hjá bókaforlaginu Opnu fyrir næstu jól. Skrifað var undir samning í gær á þrettánda degi jóla. Það er Bergþóra Jónsdóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, sem skráir sögu Eddu....Sigurður Svavarsson er útgefandi Opnu sem mun gefa bókina út. MYNDATEXTI: Þríeyki Edda Heiðrún, Bergþóra og Sigurður við undirskrift. Bergþóra skráir ævisögu Eddu sem kemur út fyrir næstu jól hjá bókaforlaginu Opnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar