Landsliðsæfing

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

Vel fylgst með íslensku landsliðsmönnunum ÞAÐ er eins gott að íslensku landsliðsmennirnir í handbolta verði í lagi þegar Evrópukeppnin hefst í Austurríki hinn 19. janúar. Elís Þór Rafnsson sjúkraþjálfari og Ingibjörg Ragnarsdóttir sjúkranuddari kanna líkamlegt atgervi nýliðans, Ólafs Guðmundssonar, á æfingu landsliðsins á Hlíðarenda í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar