Leikið í snjónum í Borgarfirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikið í snjónum í Borgarfirði

Kaupa Í körfu

EKKI þarf mikinn snjó til þess að renna sér á snjóþotu. Kári Steinn Kjartansson komst að því þegar hann var með foreldrum sínum á Hótel Hamri skammt frá Borgarnesi. Þó að frostið væri þó nokkurt fór hann út , dúðaður með húfu og vettlinga og þurfti ekki að fara langt til að finna ákjósanlega brekku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar