Arnar Þór Egilsson og Pétur Guðmundsson, lögreglumenn

Arnar Þór Egilsson og Pétur Guðmundsson, lögreglumenn

Kaupa Í körfu

Maður á þrítugsaldri lést í eldsvoða við Hverfisgötu í fyrrinótt, eldsupptök eru ókunn..... „Gerðum allt sem við gátum gert“ „MAÐUR veit það innst í hjarta sínu að við gerðum eins vel og við gátum, þó að það væri auðvitað hræðilegt að ná ekki að bjarga manninum sem lést. Þó að talað sé um að við höfum bjargað mannslífum líður manni ekkert þannig, heldur frekar að maður gerði allt sem maður þurfti að gera og gat gert.“ Þannig greina þeir Arnar Þór Egilsson, sérsveit Ríkislögreglustjóra, og Pétur Guðmundsson, varðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, frá björgun fólksins úr eldsvoðanum við Hverfisgötu. MYNDATEXTI: Hetjur Félagarnir Arnar Þór Egilsson og Pétur Guðmundsson unnu hetjudáð þegar þeir björguðu manni út úr brennandi risi hússins við Hverfisgötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar