Jólatré

Heiðar Kristjánsson

Jólatré

Kaupa Í körfu

REYKJAVÍKURBORG mun ekki sækja jólatré borgarbúa í ár, ólíkt fyrri árum. Hjá borginni fengust þær upplýsingar að ákvörðun um að hirða ekki jólatrén væri liður í sparnaði líkt og ákvörðun um að hirða ekki garðúrgang í fyrra. Þess í stað munu íþróttafélögin í Reykjavík safna jólatrjám á laugardag og sunnudag, 9.-10. janúar, í samvinnu við Íslenska gámafélagið. MYNDATEXTI: Sorpa við Ánanaust Tekið er við jólatrjám frá einstaklingum á endurvinnslustöðvum Sorpu án endurgjalds.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar