Umferðaröryggisfundur

Umferðaröryggisfundur

Kaupa Í körfu

*Markmið FÍB er að útrýma banaslysum í umferðinni með núllsýn *Skorar á stjórnvöld að vera með og ljúka við vegrið á 47,2 km vegarköflum STEFNT er að því að komið verði með öllu í veg fyrir banaslys í umferðinni á Íslandi fyrir árið 2015 með svokallaðri núllsýn (Zero Vision). Þetta kom fram í máli Steinþórs Jónssonar, formanns FÍB, á borgarafundi sem Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, stóð fyrir í Hafnarfirði í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Slys Kostnaður þjóðfélagsins af umferðarslysum um 50 milljörðum króna árlega, að sögn FÍB.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar