Sigfríður Björnsdóttir

Heiðar Kristjánsson

Sigfríður Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

Fyrstu handritin hafa verið flutt í handritadeild Þjóðarbókhlöðu ÓHÆTT er að segja að óhug hafi sett að mönnum þegar eldur kom upp í húsi Íslenskrar tónverkamiðstöðvar fyrir tæpu ári. Betur fór þó en á horfðist, skemmdir urðu sáralitlar, en allt setti þetta starfsemi miðstöðvarinnar í uppnám sem vonlegt er – í kjölfar eldsvoðans flutti Tónverkamiðstöð sig um set og vinna hófst við að yfirfara nótnasafnið, þurrka handrit og þvíumlíkt. MYNDATEXTI: Björgunarstarf Sigfríður við hluta af nótnasafni Íslenskrar tónverkamiðstöðvar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar