EM 2010 - Danmörk - Serbía

EM 2010 - Danmörk - Serbía

Kaupa Í körfu

Ég mun setja peninginn á jafntefli. Eins og ávallt þegar Íslendingar og Danir mætast verður þetta hraður og spennandi leikur og ég hlakka mikið til. Liðin eru áþekk að getu og hafa í sínum röðum mjög tæknilega góða leikmenn,“ sagði Nicolaj Jacobsen, fyrrverandi leikmaður danska landsliðsins, í samtali við Morgunblaðið þegar var inntur álits á viðureign Íslendinga og Dana sem eigast við á Evrópumótinu í handknattleik í kvöld. MYNDATEXTI Danir hafa sigrað í báðum sínum leikjum á EM. Þeir unnu Austurríki, 33:29, og Serbíu, 28:23, og eru með fjögur stig. Hér skorar línumaðurinn Torsten Laen í leiknum við Serba án þess að Uros Vilovski nái að stöðva hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar