EM 2010 - æfing í Vínarborg

EM 2010 - æfing í Vínarborg

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kom til Vínarborgar eftir hádegi í gær og æfði í Wiener Stadthalle en þar verður vettvangur milliriðils 1 sem Íslendingar leika í ásamt Dönum, Austurríkismönnum, Króötum, Rússum og Norðmönnum. Íslendingar mæta Króötum í dag og var ekki annað að sjá en góð stemning væri í herbúðum landsliðsins þegar það hóf undirbúninginn fyrir leikinn gegn Króötum. MYNDATEXTI Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari fylgist með sínum mönnum á æfingunni í keppnishöllinni glæsilegu í Vínarborg í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar