Emil Als með bréf frá USA sem voru lengi á leiðinni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Emil Als með bréf frá USA sem voru lengi á leiðinni

Kaupa Í körfu

*Fékk jólakort í janúar *Saknaði vinarkveðju *Seinagangur hjá SAS *Ábyrgðin er hjá Bandaríkjamönnum „ÞETTA er ekki sæmandi,“ segir Emil Als, augnlæknir á Blönduósi. Hann fékk fyrir helgina jólakort frá vinafólki sínu sem búsett er í Bandaríkjunum. Kortin voru póstlögð í Michiganríki hinn 14. desember og voru því meira en mánuð að berast hingað til lands. MYNDATEXTI: Loksins Emil Als fékk jólakortin fyrir helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar