Þorrablót á Hrafnistu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þorrablót á Hrafnistu

Kaupa Í körfu

• Sunnlenska mysan súrari en sú norðlenska • Reynt að sætta ólík sjónarmið SÚRMETI er ómissandi á þorra í huga margra. Sumir birgja sig jafnvel upp af þessu hnossgæti eða leggja sjálfir í súr og þá þarf mysan að geta gegnt sínu hlutverki. MYNDATEXTI: Súrmeti Mysa er mikið notuð í kringum þorrann og á haustin, þótt aðrir drekki hana árið um kring.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar