Jónas Björgvin Antonsson

Jónas Björgvin Antonsson

Kaupa Í körfu

Þó svo að merkin hafi verið óljós á þeim tíma, þá var hægt að sjá fyrir fjórum árum síðan að ákveðin samfélagsvæðing ætti sér stað á vefnum. Púslin voru að smella saman hægt og rólega, en stóra spurningin var hvort og hvernig mætti hafa tekjur af þessari nýju þróun,“ segir Jónas Björgvin Antonsson aðspurður um uppruna og viðskiptamódel leikjafyrirtækisins Gogogic sem hann stýrir í dag MYNDATEXTI Leikurinn Vikings of Thule er spilaður á Facebook og lofar mjög góðu. Hér má sjá Jónas Björgvin Antonsson í höfuðstöðvum Gogogic.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar