Ný hurð á Hallgrímskirkju

Ný hurð á Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

• Leifur Breiðfjörð hannaði nýjar dyr á Hallgrímskirkju • Bronsskúlptúr sem hefur verið í farvatninu í tuttugu ár NÝ aðalhurð er nú komin í Hallgrímskirkju en höfundur hennar er myndlistarmaðurinn Leifur Breiðfjörð. Ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á Leif fyrir rælni utan við kirkjuna... MYNDATEXTI: Tákn Rautt mósaíkið táknar blóð Krists og handföngin vísa í þyrnikórónuna sem frelsarinn bar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar