Landsliðið kemur heim frá EM 2010 í Austurríki

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsliðið kemur heim frá EM 2010 í Austurríki

Kaupa Í körfu

STEMNINGIN var ósvikin þegar handknattleiksunnendur fögnuðu íslensku landsliðsmönnunum í handknattleik í Laugardalshöllinni í gær. Valgeir Guðjónsson stýrði athöfninni og tók lagið ásamt valinkunnum tónlistarmönnum. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flutti ávarp og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari færði viðstöddum þakkir fyrir hönd landsliðsins og hvatti Íslendinga til að vera stolta af þjóðerni sínu MYNDATEXTI Hafnfirðingurinn ungi Aron Pálmarsson er augljóslega vinsæll hjá ungum stúlkum, eins og myndin ber með sér, enda lét kappinn verulega til sín taka á EM í Austurríki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar