Kvenfélagasamband Íslands

Kvenfélagasamband Íslands

Kaupa Í körfu

Kvenfélagasamband Íslands fagnaði 80 ára afmæli í gær. Í umfjöllun á vef Jafnréttisstofu segir að fyrsta kvenfélagið, Kvenfélag Rípurhrepps, hafi verið stofnað árið 1869. Konur hafi síðan stofnað hundruð kvenfélaga með það að markmiði að bæta samfélagið. „Má segja að konur hafi með því tekið völdin í sínar hendur löngu áður en þær fengu aðgang að stjórnkerfinu með kjörgengi og kosningarétti,“ segir þar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar