Bikarúrslitaleikur 1996

Halldór Kolbeins

Bikarúrslitaleikur 1996

Kaupa Í körfu

Akurnesingar urðu bikarmeistarar með því að leggja Vestmannaeyinga að velli, 2:1, og var sigur þeirra sanngjarn. Skapti Hallgrímsson var ánægður með veðrið .. Gulir og glaðir! SKAGAMENN fögnuðu innilega eftir að sigurinn var í höfn..... Á myndinni hér að neðan hefur Ólafur Þórðarson tekið við Mjólkurbikarnum og Bjarni félagi hans Guðjónsson baðar fyrirliðanna í mjólk. Ekki verður betur séð en Eggert Magnússon, formaður KSÍ, og Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra, sem afhenti bikarinn, eigi fótum fjör að launa. skyggna úr safni, mappa 500 nr. 2, síða 14, röð 3c

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar