Vinningshafar

Árni Torfason

Vinningshafar

Kaupa Í körfu

DREGIÐ var í Fríþjónustuleik Morgunblaðsins 1. september, sem staðið hefur í allt sumar. Í leiknum, sem var á mbl.is, gátu aðeins tekið þátt áskrifendur blaðsins. Í vinning var flug fyrir tvo með Heimsferðum til Prag eða Búdapest og voru vinningarnir tveir. MYNDATEXTI: Annar lukkulegur áskrifandi, Agnes Þórólfsdóttir, ásamt Erni Þórissyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar