Gylfi Jón Gylfason

Sverrir Vilhelmsson

Gylfi Jón Gylfason

Kaupa Í körfu

Uppeldi/ Öflug uppeldisvakning er á Suðurnesjum, í skólum og á heimilum. Þar er SOS-aðferðin kennd, en hún felur í sér hagnýtar leiðbeiningar til lausnar á algengum hegðunarvandamálum. Gunnar Hersveinn ræddi við Gylfa Jón Gylfason yfirsálfræðing og foreldra í Reykjanesbæ sem sótt hafa SOS-námskeiðin og notað aðferðina MYNDATEXTI: Flestir foreldrar geta lagað aðferðina að sinni eigin uppeldisaðferð og notað reglurnar," segir Gylfi Jón.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar