Hágöngulón

Halldór Kolbeins

Hágöngulón

Kaupa Í körfu

BORINN Jötunn, í eigu Jarðborana, hefur borað 1.900 metra niður í jörðina við Hágöngulón þar sem rannsóknarborun fer fram fyrir Landsvirkjun. Verið er að bora vinnsluhluta holunnar en áætlað lokadýpi er á bilinu 1.800-2.400 metrar. MYNDATEXTI: Sé litið til svæðisins í kringum Jötun við Hágöngulón er engu líkara en að borinn sé staddur á tunglinu, svo hrjóstrugt er umhverfið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar