Byggðaáætlun fyrir Eyjafjörð

Kristján Kristjánsson

Byggðaáætlun fyrir Eyjafjörð

Kaupa Í körfu

VERKEFNI verkefnisstjórnar, sem Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra skipaði fyrir um einu ári, er nú hálfnað en hlutverk hennar er að gera tillögu til ráðherra um stefnumörkun byggðaáætlunar fyrir Eyjafjörð MYNDATEXTI: Fjöldi fólks sótti fundinn í gær og hlýddi af athygli á mál

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar