Ljósanótt

Helgi Bjarnason

Ljósanótt

Kaupa Í körfu

LJÓSALAG Reykjanesbæjar 2003 verður útnefnt í kvöld á skemmtun í félagsheimilinu Stapanum í Njarðvík. MYNDATEXTI: Þeir sem keppa til úrslita í Ljósalagskeppninni í kvöld æfðu sig í Stapanum í gær. Sex ára tvíburasystur, Sigríður og Sólborg Guðbrandsdætur, fylgdust af áhuga með þegar Hera Hjartardóttir söng lagið sitt, Dimmalimm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar