Ljósmyndasýning

Helgi Bjarnason

Ljósmyndasýning

Kaupa Í körfu

BÆRINN minn er yfirskrift ljósmyndasýningar sem Salka Björt Kristjánsdóttir, fimm ára Njarðvíkurbúi, opnaði í gær í húsnæði Bókasafns Reykjanesbæjar. Árni Sigfússon bæjarstjóri var meðal þeirra gesta sem skoðuðu sýninguuna hjá ljósmyndaranum við opnunina í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar