Tækniminjasafn Austurlands

Steinunn Ásmundsdóttir

Tækniminjasafn Austurlands

Kaupa Í körfu

LANDSSÍMINN hefur veitt Tækniminjasafni Austurlands styrk til uppbyggingar fjarskiptadeildar safnsins. Tilefnið er að árið 2006 verða liðin 100 ár frá því að sæsímastrengur var lagður til Íslands og kom hann upp á land á Seyðisfirði. MYNDATEXTI: Tryggvi Harðarson bæjarstjóri, Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Símans, og Pétur Kristjánsson safnstjóri við undirritun samnings um styrkinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar