Franski spítalinn
Kaupa Í körfu
ÁRIÐ 1903 reistu franskir sjómenn á Fáskrúðsfirði spítala og tóku í notkun ári síðar. Fyrstu árin var spítalinn rekinn allt árið en þegar frönskum skútum fækkaði við Íslandsstrendur var hann opinn yfir vertíðina. Þegar komum dugganna til Fáskrúðsfjarðar fækkaði lagðist starfsemi spítalans af og árið 1939 var hann fluttur í Hafnarnes og byggður þar sem fjölbýlishús. Eftir að byggðin í Hafnarnesi lagðist af hefur húsið staðið autt, en árið 1996 voru stofnuð samtök um að endurbyggja Franska spítalann á Fáskrúðsfirði, sem næst þeim stað sem hann stóð á áður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir