Tíska

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tíska

Kaupa Í körfu

SÚ var tíðin að engin kona sem taldist alvörudama lét sjá sig hanskalausa á götum úti, jafnt í sívaxandi þéttbýli Reykjavíkur sem og stórborgum erlendis. Í Bandaríkjunum var þetta viðhorf við lýði allt fram á sjöunda áratuginn og þar tók heldri kona ævinlega með sér hanska er hún yfirgaf heimilið, ef svo kynni að fara að hún þyrfti að hafa samskipti við ókunnugt fólk MYNDATEXTI: Blómlegir hanskar frá Benetton

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar