Beitning

Alfons Finnsson

Beitning

Kaupa Í körfu

ÞÓTT hann Hinrik Pálsson sé kominn af léttasta skeiðinu, slær hann ekki slöku við beitningunna, og byrjar dagurinn hjá Hinna Páls, eins og hann er gjarnan kallaður, klukkan fimm á morgnana og tekur Hinni að jafnaði fimm bjóð yfir daginn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar